Jarðygla (fræðiheiti: Diarsia mendica)[1] er fiðrildi af ygluætt. Hún er útbreidd um Evrasíu og finnst víða á Íslandi.[2] Lirvan nærist á fjölda jurtategunda og jafnvel trjáa.[3] Hún finnst í mjög mörgum litbrigðum og er breytilegasta tegund ættarinnar. Vænglitir geta verið frá sinulit yfir í dökkbrúnt, en eru ljósari litirnir fremur í suðurhluta útbreiðslusvæðisins og dekkri norðar.[4]

Jarðygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Diarsia
Tegund:
D. mendica

Tvínefni
Diarsia mendica
(Fabricius, 1775)

Undirtegundir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Dyntaxa Diarsia mendica
  2. Jarðygla Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. „Robinson, G. S., P. R. Ackery, I. J. Kitching, G. W. Beccaloni & L. M. Hernández, 2010. HOSTS – A Database of the World's Lepidopteran Hostplants. Natural History Museum, London“.
  4. Seitz, A. Ed., 1914 Die Großschmetterlinge der Erde, Verlag Alfred Kernen, Stuttgart Band 3: Abt. 1, Die Großschmetterlinge des palaearktischen Faunengebietes, Die palaearktischen eulenartigen Nachtfalter, 1914.
  • Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
  • Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.