Jarðskjálftinn í Sesúan 2008
Jarðskjálftinn í Sesúan (kínverska: 四川大地震) var jarðskjálfti sem átti sér stað klukkan 14:28:01.42 að kínverskum staðartíma (06:28:01.42 að samræmdum alþjóðlegum tíma) þann 12. maí 2008 í Sesúan-héraði Kína. Um 69.016 manns létu lífið og 5 milljónir manna misstu heimili sín.[1] Skjálftamiðjan var á 31°1'N 103°22'A á 19 km dýpi. Stærð skjálftans var 8 stig á Richterskvarða.
Heimildir
breyta- ↑ „420.000 hús hrundu í eftirskjálftum í Kína“. Sótt 1. júní 2008.