Jarðhumla
Jarðhumla (fræðiheiti: Bombus terrestris) er algengasta hunangsflugutegundin í Evrópu, en er enn sjaldgæf á Íslandi. Tegundin einkennist af afturbol sem er hvítur í endann. Drottningin er 2–2.7 cm löng en þernan 1½–2 cm.
Jarðhumla | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Bombus terrestris Linnaeus, 1758 |
Jarðhumlur geta ratað heim í bú sitt úr allt að 13 km fjarlægð.[1]
Heimildir
breyta- ↑ Louisa Cheung (26. júlí 2006). „Homing instinct of bees surprises“. BBC News.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jarðhumla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus terrestris.