Jói og risaferskjan (kvikmynd)

(Endurbeint frá James and the Giant Peach)

Jói og risaferskjan (enska: James and the Giant Peach) er bandarísk fantasí-ævintýra kvikmynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 12. apríl 1996. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl. Kvikmyndin var leikstýrð af Henry Selick. Framleiðandinn var Tim Burton. Handritshöfundar voru Steven Bloom, Karey Kirkpatrick og Jonathan Roberts. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.

Jói og risaferskjan
James and the Giant Peach
LeikstjóriHenry Selick
HandritshöfundurKarey Kirkpatrick
Jonathan Roberts
Steve Bloom
Byggt áJói og risaferskjan af Roald Dahl
FramleiðandiDenise Di Novi
Tim Burton
LeikararPaul Terry
Simon Callow
Richard Dreyfuss
Jane Leeves
Miriam Margolyes
Susan Sarandon
Pete Postlethwaite
David Thewlis
KvikmyndagerðPete Kochazik
Hiro Narita
KlippingStan Webb
TónlistRandy Newman
Frumsýning12. apríl 1996 (USA)
Lengd79 mínútur
LandBretland
Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé38 milljónir USD
Heildartekjur28 milljónir USD

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.