Jamblikkos (um 245 – um 325, gríska: Ιάμβλιχος) var nýplatonskur heimspekingur sem hafði mikil áhrif á þá stefnu sem nýplatonisminn tók eftir hans dag. Hans er einnig minnst fyrir athugasemdir sínar við pýþagóríska heimspeki. Hann skrifaði einnig ævisögu um Gríska heimspeking og stærðfræðing Pýþagóras.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.