J. M. Coetzee
(Endurbeint frá J.M. Coetzee)
John Maxwell Coetzee (fæddur 9. febrúar, 1940) er suðurafrískur rithöfundur og bókmenntafræðingur. Hann er ástralskur ríkisborgari og býr í Adelaide í Suður-Ástralíu. Coetzee hefur hlotið margvísleg verðlaun á rithöfundarferli sínum, þ.á m. Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2003 og bresku Booker-verðlaunin en hann var fyrsti rithöfundurinn til að hljóta Booker-verðlaunin tvisvar.
Verk
breytaSkáldsögur
breyta- Dusklands (1974).
- In the Heart of the Country (1977)
- Waiting for the Barbarians (1980)
- Life & Times of Michael K (1983)
- Foe (1986)
- Age of Iron (1990)
- The Master of Petersburg (1994)
- The Lives of Animals (1999)
- Disgrace (1999), þýdd á íslensku sem Vansæmd
- Elizabeth Costello (2003)
- Slow Man (2005)
- Diary of a Bad Year (2007)
Skáldævisögur
breyta- Boyhood: Scenes from Provincial Life (1997), þýdd á íslensku sem Barndómur: Svipmyndir frá uppvaxtarárum í Suður-Afríku
- Youth: Scenes from Provincial Life II (2002)
- Summertime (2009)