Jüri Ratas
Jüri Ratas (fæddur 2. júlí 1978 í Tallinn) er eistneskur stjórnmálamaður og núverandi forsætisráðherra Eistlands. Hann var borgarstjóri Tallinn á árunum 2005 - 2007. Hann er meðlimur í eistneska miðflokknum. Jüri Ratas er kvæntur og á þrjú börn.