Jötungíma
Jötungíma (fræðiheiti: Calvatia gigantea) er sveppur af físisveppaætt sem getur myndað risavaxin aldin. Á Íslandi hefur jötungíma fundist í Hrunamannahreppi, á Þríhyrningi í Hörgárdal og á Leirhafnartorfunni á Melrakkasléttu. Talið er að sveppur sem fannst í Bolungarvík í júlí 2006 sé jötungíma. Á Skáni í Svíþjóð fannst árið 1909 jötungíma sem var 60 cm í þvermál og vóg 14 kíló. Aldinið stækkar feikihratt og getur innihaldið 10 milljarða gróa.
Jötungíma | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Jötungíma (Calvatia gigantea)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Calvatia gigantea |
Flokkun Jökungímu hefur verið endurskoðuð en hún var áður flokkuð sem Langermannia gigantea.
Heimildir
breyta- Jökulgíma (Náttúrufræðistofnun Íslands)[óvirkur tengill]
- „Risasveppur fannst í Bolungarvík“. Sótt 12. júlí 2006.
- „Jätteröksvamp, Langermannia gigantea: nytt svenskt rekord“. Sótt 20. ágúst 2020.
- „Svampbok Naturhistoriska riksmuseet“. Sótt 12. júlí 2006.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jötungíma.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Calvatia gigantea.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Langermannia gigantea.