Jón Oddur & Jón Bjarni

Jón Oddur & Jón Bjarni er kvikmynd eftir Þráin Bertelsson gerð eftir samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur. Myndin var fyrsta kvikmynd Þráins í fullri lengd og þótti metnaðarfull barnamynd.

Jón Oddur & Jón Bjarni
DVD hulstur
LeikstjóriÞráinn Bertelsson
HandritshöfundurGuðrún Helgadóttir
Þráinn Bertelsson
FramleiðandiNorðan 8 hf.
LeikararPáll Jósefs Sævarsson

Wilhelm Jósefs Sævarsson
Egill Ólafsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Herdís Þorvaldsdóttir
Gísli Halldórsson

Sveinn M. Eiðsson
Frumsýning1981
Lengd93 mín.
Tungumálíslenska


  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.