Ödípús konungurforngrísku Oἰδίπoυς τύραννoς, á latínu Oedipus Rex) er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Það var fyrst sett á svið árið 428 f.Kr.

Ödípús og sfinxinn eftir Jean Auguste Dominique Ingres (1808)

Margir hafa talið að Ödípús konungur sé besti harmleikur sem saminn hefur verið, þ.á m. AristótelesUm skáldskaparlistina)

Tenglar

breyta
  Varðveitt leikrit Sófóklesar