Jói og risaferskjan (kvikmynd)

Jói og risaferskjan (enska: James and the Giant Peach) er bandarísk fantasí-ævintýra kvikmynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 12. apríl 1996. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl. Kvikmyndin var leikstýrð af Henry Selick. Framleiðandinn var Tim Burton. Handritshöfundar voru Steven Bloom, Karey Kirkpatrick og Jonathan Roberts. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.

Tenglar

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.