Jói og risaferskjan (kvikmynd)
Jói og risaferskjan (enska: James and the Giant Peach) er bandarísk fantasí-ævintýra kvikmynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 12. apríl 1996. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir Roald Dahl. Kvikmyndin var leikstýrð af Henry Selick. Framleiðandinn var Tim Burton. Handritshöfundar voru Steven Bloom, Karey Kirkpatrick og Jonathan Roberts. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.
Jói og risaferskjan | |
---|---|
James and the Giant Peach | |
Leikstjóri | Henry Selick |
Handritshöfundur | Karey Kirkpatrick Jonathan Roberts Steve Bloom |
Byggt á | Jói og risaferskjan af Roald Dahl |
Framleiðandi | Denise Di Novi Tim Burton |
Leikarar | Paul Terry Simon Callow Richard Dreyfuss Jane Leeves Miriam Margolyes Susan Sarandon Pete Postlethwaite David Thewlis |
Kvikmyndagerð | Pete Kochazik Hiro Narita |
Klipping | Stan Webb |
Tónlist | Randy Newman |
Frumsýning | 12. apríl 1996 (USA) |
Lengd | 79 mínútur |
Land | Bretland Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 38 milljónir USD |
Heildartekjur | 28 milljónir USD |