Jóhann Gunnar Sigurðsson

Jóhann Gunnar Sigurðsson (2. febrúar 188220. maí 1906) var íslenskt skáld sem orti í nýrómantískum anda. Hann lést aðeins 24 ára gamall. Hann stundaði nám við Lærða skólann og gegndi þar embætti forseta Framtíðarinnar, nemendafélags skólans, árið 1903[1].

Jóhann Gunnar Sigurðsson.

Tilvísanir breyta

  1. „Forsetar Framtíðarinnar frá 1883“. Menntaskólinn í Reykjavík.

Tenglar breyta


Fyrirrennari:
Lárus Sigurjónsson
Forseti Framtíðarinnar
(19031903)
Eftirmaður:
Sigurður Lýðsson


   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.