Játvarður 3.
Englandskonungur frá 1327 til 1377
(Endurbeint frá Játvarður 3. Englandskonungur)
Játvarður 3. (1312 - 1377) var enskur konungur sem kom til ríkis 1327 eftir föður sinn, Játvarð 2..
Hann átti í landvinningastríðum við Skota og Frakka. Endurtekið tilkall hans til frönsku krúnunnar 1337 var ein af orsökum Hundrað ára stríðsins. Elsti sonur Játvarðs 3. var Játvarður svarti prins (Edward the Black Prince) sem vann frægan sigur á Frökkum við Poitiers 1356.
Fyrirrennari: Játvarður 2. |
|
Eftirmaður: Ríkharður 2. | |||
Fyrirrennari: Játvarður 2. |
|
Eftirmaður: Ríkharður 2. |