Já, farðu frá - Ragnar Bjarnason

Já, farðu frá er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Ragnar Bjarnason og hljómsveit Arvid Sundin tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Svíþjóð.

Já, farðu frá
Bakhlið
45-2014
FlytjandiRagnar Bjarnason, hljómsveit Arvid Sundin
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Já, farðu frá - Lag og texti: Ólaftur Gaukur Þórhallsson
  2. Hún var með dimmblá augu - Lag - texti: Vance - Jón Sigurðsson Hljóðskráin "45-2014-H%C3%BAn_var_me%C3%B0_dimmbl%C3%A1_augu%2C_d%C3%B6kka_lokka-Ragnar_Bjarnason.ogg" fannst ekki


 
Platan var rauð sem þótti nýnæmi árið 1960.