Ipswich Town F.C. er enskt knattspyrnufélag í borginni Ipswich. Félagið var stofnað árið 1878 en varð ekki atvinnufélag fyrr en 1932. Heimaleikvangur þess er Portman Road.

Ipswich Town Football Club
Fullt nafn Ipswich Town Football Club
Gælunafn/nöfn The Blues, Tractor Boys
Stofnað 1878
Leikvöllur Portman Road
Stærð 29.600
Stjórnarformaður Mike O'Leary
Knattspyrnustjóri Kieran Mckenna
Deild Enska meistaradeildin
2023-24 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árið 2024 tryggði félagið sig upp í ensku úrvalsdeildina en það var þar síðast 2001-2002.

Hermann Hreiðarsson var um tíma hjá félaginu.

Tenglar

breyta
   Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.