Ipswich Town F.C. er enskt knattspyrnufélag í borginni Ipswich. Félagið var stofnað árið 1878 en varð ekki atvinnufélag fyrr en 1932. Heimaleikvangur þess kallast Portman Road.

Tenglar breyta

   Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.