Ion
Ion einnig kallaður Real Deal (f. 1984 í Róm) er Ítalskur rappari og leikari. Fæddur á Ítalíu en foreldrar hanns frá Vestur-Kongó og Túnis.
Útgáfur
breytaSólóplötur
breyta- 2009 – Forever Free
- 2012 – REAL DEAL
Með Goodfellas
breyta- 2010 - Crew Internazionale
- 2014 - GoodFellas vol.1
Kvikmyndir
breyta- 2011 - Tiberio Mitri - Il Campione e la miss
- 2013 - Tulpa - Perdizioni mortali