Instagram

samfélagsmiðill

Instagram er samfélagsmiðill stofnaður árið 2010 af Kevin Systrom og Mike Krieger, sem seinna var keyptur af Facebook, Inc..[1] Forritið gerir notendum kleift að deila myndum og myndböndum sem hægt er að breyta með síum (e. filter). Færslum er flokkað eftir myllumerkjum eða staðsetningu, og er þeim deilt fyrir fylgjendur á lokuðum eða opnum aðgangi.[2]

Instagram

Höfundur
  • Kevin Systrom
  • Mike Krieger
HönnuðurMeta Platforms
Fyrst gefið út6. október 2010; fyrir 13 árum (2010-10-06)
Stýrikerfi
Tungumál í boði32+
Notkun Smáforrit
LeyfiSéreignarhugbúnaður
Vefsíða www.instagram.com

Tilvísanir

breyta
  1. Upbin, Bruce (9. apríl 2012). „Facebook Buys Instagram For $1 Billion. Smart Arbitrage“. Forbes. Sótt 22. apríl 2017.
  2. „Instagram Stories is Now Being Used by 500 Million People Daily“. Social Media Today. Sótt 16. apríl 2019.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.