Innrásin í Normandí

Hermenn ganga á land

Innrásin í Normandí var alsherjarárás sem gerð var 6. júní 1944 en þá hófu Bandamenn árás á meginland Evrópu á strönd Normandí. Orrustan um Normandí er enn stærsta innrás sögunnar af hafi þar sem nær þrjár milljónir hermanna fóru yfir Ermarsund.

HeimildirBreyta

   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.