slenskur tónlistarmaður, ljósmyndari og kvikmyndatökumaður
Ingólfur Júlíusson (fæddur 4. maí1970, dáinn 22. apríl2013) var íslenskur tónlistarmaður, ljósmyndari og kvikmyndatökumaður. Hann spilaði meðal annars með pönkhljómsveitunum Q4U og Niður og gerði tónlistarmyndbönd fyrir færeysku þungarokkshljómsveitina Týr og íslensku rokkhljómsveitina Vonbrigði.