Íbisnefur
Íbisnefur (fræðiheiti: Ibidorhyncha struthersii)[2] er fugl skyldur jaðrökum og óðinshönum og fl., en nægilega frábrugðinn til að vera í eigin ætt Ibidorhynchidae. Hann er grár með hvítan kvið, rauða fætur og langan niðursveigðan gogg, svart andlit og svarta rönd á bringu. Kjörlendið er á grýttum árbökkum (shingle riverbanks) á hálendi mið Asíu og Himalaja.
Íbisnefur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ibidorhyncha struthersii Vigors, 1832 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Clorhynchus strophiatus Hodgson, 1835 |
Taxonomy
breytaHann tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes) ásamt jaðröku, óðinshana, máfum, Svartfugli, tjaldi og fleiri.[3] hann er nægilega frábrugðinn til að vera í eigin ættkvísl, Ibidorhynchidae.[4]
Tegundinni var lýst 1831 af Vigors, byggr á málverki eftir John Gould þó Brian Hodgson hafi sent handrit til "Asiatic Society of Bengal" tvemur árum áður og lýst honum sem "Red-billed Erolia" en það var útgefið fyrst 1835 með afsökun frá ritstjóra.[5][6] Hodgson lagði seinna til nýtt ættkvíslarnafn; Clorhynchus fyrir tegundina með þeirri umsögn að Goulds lýsing af Ibidorhyncha væri ónákvæm, en á meðan var Vieillot's Erolia hafnað.[7] Tegundin var nefnd til heiðurs Dr. Struthers sem safnaði eintökum af fuglinum frá Himalaja.
Tilvísanir
breyta- ↑ BirdLife International (2012). „Ibidorhyncha struthersii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26. nóvember 2013.
- ↑ Örnólfur Thorlacius. (2020). Dýraríkið II. Hið íslenska bókmenntafélag.
- ↑ Baker, Allan J; Sérgio L Pereira; Tara A Paton (2007). „Phylogenetic relationships and divergence times of Charadriiformes genera: multigene evidence for the Cretaceous origin of at least 14 clades of shorebirds“. Biology Letters. 3 (2): 205–210. doi:10.1098/rsbl.2006.0606. PMC 2375939. PMID 17284401.
- ↑ Hayman, Peter; Marchant, John; Prater, Tony (1986). Shorebirds: an identification guide to the waders of the world. Boston: Houghton Mifflin. bls. 231. ISBN 0-395-60237-8.
- ↑ Inskipp, C (2004). „A pioneer of Himalayan Ornithology“. Í Waterhouse, David M (ritstjóri). The origins of the Himalayan studies: Brian Houghton Hodgson in Nepal and Darjeeling, 1820–1858. Routledge. bls. 174.
- ↑ Hodgson, B.H. (1835). „Red-billed Erolia“. J. Asiatic Soc. Bengal. 4: 458–461.
- ↑ Hodgson, BH (1835). „Note on the Red-billed Erolia“. Jour. Asiatic Soc. Bengal. 4: 701–702.
Aðrar heimildir
breyta- Cordeaux, WW (1897) Notes on Ibidorhynchus struthersii. Ibis 7 3(12):563–564.
- Stanford, JK (1935) On the occurrence of the Ibisbill Ibidorhyncha struthersii (Gould) in Upper Burma. J. Bombay Nat. Hist. Soc. 38(2):403–404.
- Bailey, FM (1909) Nesting of the Ibis bill (Ibidorhynchus struthersi). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 19(4):993–994.
- Whymper, SL (1910) A breeding ground of the Ibisbill (Ibidorynchus struthersi). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 20(2):519–520.
- Whymper, SL (1906) Nesting of the Ibis-bill (Ibidorhynchus struthersi) and the Common Sandpiper (Totanus hypoleucus). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 17(2):546–547.
Ytri tenglar
breyta- Ibisbill videos, photos & sounds Geymt 16 desember 2014 í Wayback Machine hjá Internet Bird Collection