Óðinshani (fræðiheiti: Phalaropus lobatus) er lítill vaðfugl sem verpir á Norðurslóðum. Hann er farfugl sem heldur sig úti á sjó í hitabeltinu yfir vetrartímann. Kvenfuglinn á frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum. Um leið og hún er búin að verpa hverfur hún á braut en karlfuglinn ungar eggjunum út.

Óðinshani

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt(Scolopacidae)
Ættkvísl: Phalaropus
Tegund:
P. lobatus

Tvínefni
Phalaropus lobatus
(Linnaeus, 1758)
Range map of the Red-necked Phalarope: Breeding grounds (red) and wintering grounds (blue)
Range map of the Red-necked Phalarope: Breeding grounds (red) and wintering grounds (blue)
Phalaropus lobatus

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.