IFK Göteborg
(Endurbeint frá IFK Gautaborg)
IFK Göteborg er knattspyrnulið staðsett í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið var stofnað 4. október 1904 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan þar sem það endaði síðasta tímabil í 3. sæti. Félagið hefur tvisvar sinnum unnið UEFA bikarinn og 18 sinnum orðið sænskir meistarar
IFK Göteborg | |||
Fullt nafn | IFK Göteborg | ||
Gælunafn/nöfn | "Änglarna"(Englarnir),"Blåvitt"(Blá/hvítu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | IFK | ||
Stofnað | 1904, | ||
Leikvöllur | Ullevi | ||
Stærð | 18.416 | ||
Stjórnarformaður | Mats Engström | ||
Knattspyrnustjóri | Poya Asbaghi | ||
Deild | Sænska úrvalsdeildin | ||
2024 | 13. | ||
|
Íslendingar með IFK
breytaAdam Ingi Benediktsson spilar með liðinu. Hjálmar Jónsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og Hattar, spilaði lengi fyrir IFK og er leikjahæsti erlendi leikmaður félagsins frá upphafi.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist IFK Göteborg.