Hvíta-Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Hvíta-Rússlands í Eurovision

Hvíta-Rússland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 16 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2004.

Hvíta-Rússland

Sjónvarpsstöð BTRC
Söngvakeppni Engin (2021–)
Ágrip
Þátttaka 16 (6 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2004
Besta niðurstaða 6. sæti: 2007
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða BTRC
Síða Hvíta-Rússlands á Eurovision.tv
Dmitry Koldun flutti lagið "Work Your Magic" í Helsinki árið (2007)

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Merkingar
Framlag valið en ekki keppt
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2004 Aleksandra & Konstantin My Galileo enska Komst ekki áfram 19 10
2005 Angelica Agurbash Love Me Tonight enska 13 67
2006 Polina Smolova Mum enska 22 10
2007 Dmitry Koldun Work Your Magic enska 6 145 4 176
2008 Ruslan Alekhno Hasta La Vista enska Komst ekki áfram 17 27
2009 Petr Elfimov Eyes That Never Lie enska 13 25
2010 3+2 með Robert Wells Butterflies enska 24 18 9 59
2011 Anastasia Vinnikova I Love Belarus enska Komst ekki áfram 14 45
2012 Litesound We Are the Heroes enska 16 35
2013 Alyona Lanskaya Solayoh enska 16 48 7 64
2014 Teo Cheesecake enska 16 43 5 87
2015 Uzari & Maimuna Time enska Komst ekki áfram 12 39
2016 Ivan Help You Fly enska 12 84
2017 Naviband Story of My Life hvítrússneska 17 83 9 110
2018 Alekseev Forever enska Komst ekki áfram 16 65
2019 ZENA Like It enska 24 31 10 122
2020 VAL Da vidna (Да відна) hvítrússneska Keppni aflýst [a]
2021 Galasy ZMesta Ya nauchu tebya (I'll Teach You) (Я научу тебя) rússneska Dæmt úr keppni [b]
Landi bannað að taka þátt. Engin þátttaka síðan 2019 (5 ár)
  1. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  2. Lagið var dæmt úr keppni vegna þess það var of pólitískt.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.