Hvítrússneska
Austurslavneskt tungumál
Hvítrússneska er indóevrópskt tungumál úr hópi slavneskra tungumála. Hvítrússneska er opinbert tungumál í Hvíta-Rússlandi ásamt rússnesku.
Hvítrússneska беларуская мова bélarúskaja mova | ||
---|---|---|
Málsvæði | Hvíta-Rússland, Úkraína, Rússland, Moldóva, Pólland, Ísrael | |
Heimshluti | Fyrrum Sovétríki, Vestur-Evrópa | |
Fjöldi málhafa | Uþb. 7.000.000 | |
Sæti | 57 | |
Ætt | Indóevrópskt Baltóslavneskt Slavneskt Austurslavneskt Hvítrússneska | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Hvíta-Rússland | |
Stýrt af | Hvítrússnesku tungumálastofnuninni | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | be
| |
ISO 639-2 | bel
| |
SIL | BEL
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |