Hunting for Happiness
Hunting for Happiness er önnur breiðskífa Diktu. Upptökurnar fóru fram í Stúdíó Sýrlandi og Hljóðrita en þeim stjórnaði Ace, gítarleikari ensku rokkhljómsveitarinnar Skunk Anansie. Plötunni var vel tekið, fékk m.a. fullt hús stiga hjá Morgunblaðinu[1] og var valin 52. besta plata Íslandssögunnar árið 2009.[2]
Hunting for Happiness | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Dikta | |||
Gefin út | nóvember 2005 | |||
Stefna | Rokk | |||
Útgefandi | Smekkleysa | |||
Stjórn | Ace | |||
Tímaröð – Dikta | ||||
| ||||
Gagnrýni | ||||
|
Lagalisti
breyta- Losing Every Day
- Breaking The Waves
- Chloë
- This Song Will Save The World
- Remember Me
- Someone, Somewhere
- WM3
- My Other Big Brother
- Greater Good
- Flies Won't Tell
- My Favourite Friend
- A Way Out
Tilvísanir
breyta- ↑ "Með því allra besta" http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3691140
- ↑ Arnar Eggert Thoroddsen & Jónatan Garðarsson. 100 bestu plötur Íslandssögunnar, bls: 120-121. Sena, Reykjavík. 2009