Humalættkvíslin (fræðiheiti: Humulus) er lítil ættkvísl blómstrandi plantna í humlaætt (Cannabaceae). Tegundirnar eru ættaðar frá tempruðum svæðum norðurhvels. Humlar eru kvenblóm (könglar) tegundarinnar H. lupulus; og sem aðalbragðefni í bjór, er H. lupulus ræktaður víða um heim.

Humalættkvísl
Humall (Humulus lupulus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Tegundir

Humulus lupulus L.
Humulus japonicus Siebold & Zucc.
Humulus yunnanensis Hu

Samheiti
  • Humulopsis Grudz.

Tegundir breyta

 
blöð Humulus japonicus

Það eru þrjár tegundir, og ein er með fimm afbrigði:

Tilvísanir breyta

  1. Humulus yunnanensis - Encyclopedia of Life
  2. Humulus lupulus. Lady Bird Johnson Wildflower Center, University of Texas at Austin. 2012.
  3. Nelson, A.; Cockerell. „Humulus lupulus L. var. neomexicanus“. USDA PLANTS Database. Afrit af upprunalegu geymt þann apríl 13, 2016. Sótt 5. maí 2016.
  4. „NCGR Corvallis - Humulus Germplasm : USDA ARS“. www.ars.usda.gov. Sótt 8. apríl 2017.
  5. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2013. Sótt 23. janúar 2018.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.