Humall (jurt)
(Endurbeint frá Humulus lupulus)
Humall (fræðiheiti: Humulus lupulus) er nytjaplanta af humlaætt.
Humall | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Humulus lupulus L. |
Humall er tvíbýlisjurt rétt eins og t.d. hampur (Cannabis sativa).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Humall.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Humall.