Hrossygla (fræðiheiti: Apamea zeta) er fiðrildi af ygluætt (Noctuidae). Hún er með holarktíska útbreiðslu og finnst um norðurhvel. Það finnst um Evrópu og norðurhluta Norður-Ameríku.[1]

Hrossygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættflokkur: Apameini
Ættkvísl: Apamea
Tegund:
A. zeta

Tvínefni
Apamea zeta
(Treitschke, 1825)
Samheiti
  • Abromias exulis (Lefebvre, 1836)
  • Abromias zeta (Treitschke, 1825)
  • Apamea borea Herrich-Schäffer, 1852
  • Apamea exulis (Lefebvre, 1836)
  • Apamea maillardi (Geyer)
  • Apamea murrayi (Gibson, 1920)
  • Apamea nichollae (Hampson, 1908)
  • Apamea zeta carptodistincta Rakosy, Stangelmaier & Wieser, 1996
  • Apamea zeta cyanochlora Varga, 1976
  • Apamea zeta pseudopernix Varga, 1977
  • Apamea zeta sandorkovacsi Peregovits & Varga, 1984
  • Crymodes borea Guenée, 1852
  • Crymodes exulis (Lefebvre, 1836)
  • Crymodes zeta rofana Wolfberger, 1952
  • Exarnis difflua Geyer, 1837
  • Hadena exulis Lefebvre, 1836
  • Hadena gelata Lefebvre, 1836
  • Hadena zeta var. curoi Calberla, 1888
  • Noctua pernix Geyer, 1832
  • Polia clandestina Boisduval, 1928
  • Polia zeta Treitschke, 1825

Vænghafið er 43–50 mm. Fiðrildið er nokkuð breytilegt, en er yfirleitt grágrænt.[1] Fiðrildin fljúga frá júlí til ágúst á Bretlandi.

Lirfan nærist á ýmsum grösum. Í Norður-Ameríku finnst lirfan á vinglum í fjallatúndrubúsvæði.[1]

Hún finnst um allt land á Íslandi.[2]

Undirtegundir breyta

  • Apamea zeta assimilis
  • Apamea zeta cyanochlora (Búlgaría)
  • Apamea zeta downesi Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta hellernica (Grikkland)
  • Apamea zeta marmorata
  • Apamea zeta murrayi (Gibson, 1920) (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta nichollae Hampson, 1908 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta pelagica Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta sanderkovacsi (Rúmenía)
  • Apamea zeta zeta (mestöll Evrópa)

Fyrrum undirtegund Apamea zeta alticola er nú talin fullgild tegund, Apamea alticola (Smith, 1891).

Tilvísanir breyta

Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.