Hornstrendingabók er bók um mannlíf á Hornströndum eftir Þórleif Bjarnason sem kom upprunalega út 1943 en svo aftur 1976 og aftur 1983. Verkinu í þrjú bindi en titill þeirra er Land og líf, Baráttan við björgin og Dimma og dulmögn. Í bókunum eru ljósmyndir teknar af Finni Jónssyni og Hjálmari R. Bárðarsyni.

Heimild breyta