Holtahnokki
Holtahnokki (fræðiheiti: Bryum elegans) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Útbreiðsla hans er í Evrópu, meðal annars á Íslandi.
Holtahnokki | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Holtahnokki á milli steina í Austurríki.
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Bryum elegans Brid. |
Holtahnokki vex á skuggsælum stöðum, til dæmis í klettum, hraunum, fjallshlíðum, steinum og brekkum, holtum og í giljum. Hann finnst víða um land en er heldur útbreiddari á norðvestanverðum hluta landsins ef eitthvað er.[2]
Myndir
breyta-
Holtahnokki með útbreidd blöð.
-
Heill holtahnokki séður í smásjá með blöðum og rætlingum.
-
Þverskurður af blaði í smásjá.
-
Blaðendi í smásjá. Miðrák og hároddur eru greinileg.
-
Blaðgrunnur í smásjá.
-
Rætlingar í smájsjá.
Tilvísanir
breyta- ↑ Sergio, C. 2019. Bryum elegans . The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T83662274A87724596. Sótt 7. febrúar 2020.
- ↑ * Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.