Hofsá (Höfðaströnd)

á við Höfðaströnd
(Endurbeint frá Hofsá á Höfðaströnd)

Hofsá er bergvatnsá á Höfðaströnd í Skagafirði. Áin kemur úr Unadal og heitir þar Unadalsá en breytir um nafn er hún kemur út úr dalsmynninu og liggja þar að henni sléttar grundir þar sem hún liðast framhjá kirkjustaðnum Hofi og til sjávar á Hofsósi.

Hofsá þar sem hún rennur hjá Hofi.

Tenglar breyta