Hof á Höfðaströnd

Hof á Höfðaströnd er bær og kirkjustaður í Skagafirði, skammt ofan við Hofsós. Þar var prestssetur áður.[1] Hofskirkja er timburkirkja, reist á árunum 1868-1870 og er hún friðuð.[2]

Hof á Höfðaströnd.

Hof var höfuðból og þar bjuggu oft höfðingjar fyrr á öldum, svo sem:

Pálmi Jónsson, stofnandi Hagkaupa, fæddist á Hofi 3. júní 1923 og ólst þar upp.[7] Lilja dóttir hans keypti Hof og réðst þar í allmiklar framkvæmdir, meðal annars reist íbúðarhús sem hönnuðirnir hjá Studio Granda fengu Sjónlistarverðlaunin 2007 fyrir.[8] Það var einnig tilnefnt til Arkitektaverðlauna Evrópusambandsins.

Heimildir

breyta
  1. „Höfði Höfðaströnd - NAT ferðavísir“. 7. júlí 2020. Sótt 10. september 2024.
  2. „Hofskirkja á Höfðaströnd“. web.archive.org. 29. september 2017. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2017. Sótt 10. september 2024.
  3. „Skutull - 21.-27. Tölublað (24.12.1956) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.
  4. „Skagfirðingabók - 1. tölublað (01.01.2014) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.
  5. „Gripla - 23. árgangur 2012 (20.12.2012) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.
  6. „Þjóðlíf - 10. tölublað (01.10.1988) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.
  7. „Andvari - 118. Tölublað (01.01.1993) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.
  8. „Fréttatíminn - 20. tölublað (13.05.2016) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 10. september 2024.