Hnakki (tískufyrirbrigði)
- Sjá einnig aðgreiningarsíðuna fyrir aðra hluti undir sama nafni.
Hnakki eða FM hnakki er íslenskt slanguryrði frá síðari hluta 20. aldarinnar notað yfir tískufyrirbrigði sem vísar til útlits- og sjálfsdýrkunar karlmanna. Hnakkar eru oft orðaðir við að að fara þráfaldlega í ljós, hlusta á FM 957, aflita á sér hárið og setja gel í það og aka um á breyttum fólksbílum. Hugtakið hnakki hefur öðlast nokkuð neikvæða merkingu.
Sambærilegt hugtak um konur er skinka.
Dæmi um hnakka
breytaÖnnur slanguryrði um tískufyrirbrigði
breytaHeimildir
breyta- hnakki Geymt 28 ágúst 2015 í Wayback Machine á Slangurorðabókinni
- Flottustu skinkur Íslands og heitustu beikonsnáðarnir[óvirkur tengill] Fréttatíminn (skoðað 22.02.2113)
- Hnakkar og Skinkur skynja fegurð á sérstakan hátt: „Tönum okkur í drasl“ Geymt 24 júní 2016 í Wayback Machine Pressan/eyjan.is (skoðað 22.02.2113)