Hljómsveit Svavars Gests, Anna Vilhjálms og Berti Möller - Heimilisfriður

Heimilisfriður - Ef þú giftist mér er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytur hljómsveit Svavars Gests tvö lög ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms og Berta Möller. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Heimilisfriður - Ef þú giftist mér
Bakhlið
EXP-IM 115
FlytjandiHljómsveit Svavars Gests, Anna Vilhjálms, Berti Möller
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Heimilisfriður - Lag og texti: Burke, Van Hausen - Ómar Ragnarsson - Hljóðdæmi
  2. Ef þú giftist mér - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Jónas Árnason - Hljóðdæmi