Hjartalind

Hjartalind (fræðiheiti: Tilia cordata) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Evrópu til Kákasus og V-Asíu. Tréð verður 20-40 metra hátt. Það blómstrar og eru býflugur tíðir gestir blómanna. Hjartalind eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap. Það er þjóðartré Tékklands og Slóvakíu.

Hjartalind
Hjartalind í Bæjaralandi.
Hjartalind í Bæjaralandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
T. cordata

Tvínefni
Tilia cordata
Mill.
Tilia cordata
Sverleiki hjartalindar mældur í Belgíu.

Hjartalind þrífst á Íslandi en vex hægt.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.