Stokkrósaætt

Stokkrósaætt (Fræðiheiti Malvaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur 244 ættkvíslir með 4225 þekktum tegundum. Þekktar jurtir af stokkrósaætt eru okra, baðmull og kakó.

Stokkrósaætt
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Undirættir
Samheiti
 • Bombacaceae Kunth
 • Brownlowiaceae Cheek
 • Byttneriaceae R.Br.
 • Dombeyaceae Kunth
 • Durionaceae Cheek
 • Helicteraceae J.Agardh
 • Hermanniaceae Marquis
 • Hibiscaceae J.Agardh
 • Lasiopetalaceae Rchb.
 • Melochiaceae J.Agardh
 • Pentapetaceae Bercht. & J.Presl
 • Philippodendraceae A.Juss.
 • Plagianthaceae J.Agardh
 • Sparmanniaceae J.Agardh
 • Sterculiaceae Vent.
 • Theobromataceae J.Agardh
 • Tiliaceae Juss.