Linditré

Linditré einnig nefnd Lind (Fræðiheiti Tilia) er ættkvísl um 30 tegunda af trjám af stokkrósaætt sem útbreidd eru á tempraða hluta á norðurhelmingi jarðar.

Linditré
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Undirætt: Tilioideae
Ættkvísl: Tilia
L.
Tegundir

Um 30

TegundirBreyta

Eftirfarandi eru helstu samþykktar tegundir:

Útdauð eða forsögulegBreyta

BlendingarBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.