Bæjarstjóri Kópavogs
Kópavogur fékk kaupstaðarréttindi 1955, fyrir þann tíma hafði hann verið hreppur með oddvita.
Bæjarstjórar Kópavogs í tímaröð:
- 1955-1957 Finnbogi Rútur Valdimarsson
- 1957-1962 Hulda Dóra Jakobsdóttir
- 1962-1970 Hjálmar Ólafsson
- 1970-1980 Björgvin Sæmundsson (lést í starfi)
- 1980-1982 Bjarni Þór Jónsson
- 1982-1990 Kristján Helgi Guðmundsson
- 1990-2004 Sigurður Geirdal (lést í starfi)
- 2004-2005 Hansína Á. Björgvinsdóttir
- 2005-2009 Gunnar Ingi Birgisson
- 2009-2010 Gunnsteinn Sigurðsson
- 2010-2012 Guðrún Pálsdóttir
- 2012-2022 Ármann Kr. Ólafsson
- 2022- Ásdís Kristjánsdóttir