Hindu Kush-fjallgarðurinn
Hindu Kush (pastúnska/persneska/úrdú: ھندوکُش) einnig þekktur sem Pāriyātra Parvata (sanskrít: पारियात्र पर्वत) eða Paropamisadaí (gríska: Παροπαμισάδαι) er 800 km langur fjallgarður sem nær frá miðju Afganistan að norðurhluta Pakistan. Hæsti tindur fjallgarðsins er Tirich Mir, 7.708 metra hár, í héraðinu Khyber Pakhtunkhwa í Pakistan.
Hindu Kush-fjallgarðurinn | |
---|---|
Hæð | 7.708 metri |
Land | Afganistan, Pakistan |
Hnit | 35°N 71°A / 35°N 71°A |
breyta upplýsingum |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hindu Kush-fjallgarðurinn.