Hvirfilpunktur

(Endurbeint frá Himinhvirfill)

Hvirfilpunktur (eða himinhvirfill eða hápunktur himins) er sá punktur himins, sem er beint fyrir ofan athuganda (með stjörnuhæð +90°). Gagnstæður punktur nefnist ilpunktur, en báðir punktarnir eru á hábaugi.

Hvirfilpunktur (enska: zenith) og ilpunktur (enska: nadir) sjást á þessari skýringarmynd frá sjónarhóli athuganda

Tengt efni

breyta