Hábaugur er stórbaugur í himinhvolfshnitakerfi, sem liggur um norður- og suðurskaut himins, hvirfilpunkt og ilpunkt. Himinhnöttur er sagður í hágöngu, þegar hann er á hábaug.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.