Hermundur Sigmundsson

Hermundur Sigmundsson (fæddur 20. júlí 1964) er prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi og við Háskólann í Reykjavík. Hermundur hefur gagnrýnt íslenskt menntakerfi, þar á meðal áherslur á lestrarhraða grunnskólabarna og notkun lyfja við ADHD.[1]

Tenglar

breyta


Heimildir

breyta
  1. Samfélagið er að svíkja þessi börn... Vísir, sótt 20/6 2022