Herbergi
Herbergi er hugtak í byggingarlist og haft um vissa einingu í húsi sem er aðgreint frá öðru rými. Herbergi eru yfirleitt með dyr(um) (og í dyrunum oftast hurð) og á útvegg(jum) er oftast gluggi eða gluggar. Í húsi eru ýmsar tegundir herbergja með mismunandi hlutverk, eins og t.d. baðherbergi, eldhús og svefnherbergi.
Tengt efniBreyta
breyta | Herbergi | ||
anddyri • baðherbergi • bílskúr • borðstofa • bókaherbergi • búr • eldhús • gangur • háaloft • hol • kjallari • loft • setustofa • skrifstofa • sólstofa • stássstofa • svefnherbergi • stigagangur • stofa • tómstundaherbergi • þvottahús |