Baðherbergi

Baðherbergi er herbergi þar sem maður þvær sér. Þar er yfirleitt baðker eða sturta fyrir þvott. Það getur verið einungis bað eða sturta eða samsetning beggja. Til viðbótar er það yfirleitt klósett og vaskur en stundum eru þau í aðgreindu herbergi.

Dæmilegt baðherbergi í Bandaríkjunum.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


breyta Herbergi

anddyribaðherbergibílskúrborðstofabókaherbergibúreldhúsgangurháaloftholkjallariloftsetustofaskrifstofasólstofastássstofasvefnherbergistigagangurstofatómstundaherbergiþvottahús

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.