Paskal
mælieining fyrir þrýsting
(Endurbeint frá Hektópaskal)
Paskal (franska: Pascal) er SI-mælieining fyrir þrýsting, táknuð með Pa. Eitt paskal jafngildir þrýstingi vegna kraftsins eitt njúton á hvern fermetra. Einingin er nefnd eftir Blaise Pascal, frönskum stærð-, eðlis- og heimspekingi.
Hektópaskal, táknað hPa, er 100 pasköl og er almennt notað í veðurfræði til að gefa loftþrýsting, jafngilt einu millíbari.
Skilgreining
breyta1 Paskal (Pa) = 1 N/m2 = 1 J/m3 = 1 kg·m–1·s–2
SI margfeldi
breytaMargfeldi | Nafn | Merki | Margfeldi | Nafn | Merkil | |
---|---|---|---|---|---|---|
100 | paskal | Pa | ||||
101 | dekapaskal | dPa | ||||
102 | hektópaskal | hPa | 10–2 | sentipaskal | cPa | |
103 | kílópaskal | kPa | 10–3 | millipaskal | mPa | |
106 | megapaskal | MPa | 10–6 | míkrópaskal | µPa | |
109 | gígapaskal | GPa | 10–9 | nanópaskal | nPa | |
1012 | terapaskal | TPa | 10–12 | pikópaskal | pPa | |
1015 | petapaskal | PPa | 10–15 | femtópaskal | fPa | |
1018 | exapaskal | EPa | 10–18 | attópaskal | aPa | |
1021 | settapaskal | ZPa | 10–21 | septópaskal | zPa | |
1024 | jottapaskal | YPa | 10–24 | joktópaskal | yPa |
Þessi SI eining er nefnd eftir Blaise Pascal. Eins og með allar aðrar SI einingar, sem eru nefndar eru eftir mönnum, þá er fyrsti stafurinn í tákninu ritaður með hástaf (Pa). Hinsvegar byrja heiti SI einingar á lágstaf (paskal). Undantekning sem fylgir reglunni er „gráða Celsíus“. — Sjá The International System of Units, hluta 5.2.
|