Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun

Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun (líka nefnd Umhverfisráðstefnan í Ríó) var stór ráðstefna sem haldin var á vegum Sameinuðu þjóðanna í Rio de Janeiro í Brasilíu 3. til 14. júní árið 1992. Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða eiturefni í framleiðslu, sjálfbæra orkukosti og hvernig hægt væri að draga úr loftmengun í borgum og takast á við vaxandi vatnsskort. Ein mikilvæg niðurstaða ráðstefnunnar var Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem leiddi til Kýótóbókunarinnar fimm árum síðar.

Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (stundum kölluð Rio+20) var líka haldin í Rio árið 2012.

Niðurstöður

breyta

Ráðstefnan í Rio leiddi til eftirfarandi samþykkta:

Að auki voru eftirfarandi alþjóðasamningar opnaðir fyrir undirskriftir:

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hver eru markmið Ríósáttmálans?“. Vísindavefurinn.