Sjálfbær orka
Sjálfbær orka er orkuöflun sem uppfyllir þarfir samtímans án þess að skerða möguleika jarðarbúa framtíðarinnar til að uppfylla sína orkuþörf.
Tvær meginstoðir sjálfbærrar orku eru endurnýjanleg orka og bætt orkunýting.
Sjálfbær orka er orkuöflun sem uppfyllir þarfir samtímans án þess að skerða möguleika jarðarbúa framtíðarinnar til að uppfylla sína orkuþörf.
Tvær meginstoðir sjálfbærrar orku eru endurnýjanleg orka og bætt orkunýting.