Heilabólga er bólga í heilanum, sem getur verið af völdum ýmiss konar veiru- eða bakteríusýkingar. Meðal einkenna eru höfuðverkur, hiti, slappleiki, þreyta og ógleði, jafnvel skjálfti, krampi, lömun, ofskynjun og minnistap.

Tengt efni breyta

   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.