Heilahimnubólga
Heilahimnubólga er bólga í heilahimnunum umhverfis heilann og mænu. Algengasta orsökin er veiru- eða bakteríusýking.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- „Hvað orsakar heilahimnubólgu?“. Vísindavefurinn.
- „Heilahimnubólga“; grein á Doktor.is
- „Heilahimnubólga og blóðsýking af völdum meningókokka“; grein af Landlækni.is
- Maurice Ralph Hilleman bandarískur örverufræðingur sem þróaði bóluefni gegn heilahimnubólgu.