Hampshire-sýsla (Vestur-Virginíu)

Hampshire er sýsla í austurhluta Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi sýslunnar var 21.542 árið 2004. Sýslan er 1.670 km² að flatarmáli. Hampshire er gömul sýsla í Vestur-Virginíu. Sýslan var mynduð 1753 úr hlutum sýslanna Frederick og Augusta. Sýslan dregur nafn sitt af Hampshire í Englandi.

Hampshire County, Vestur-Virginíu

Aðliggjandi svæði

breyta

Borgir og bæir

breyta

Sveitarfélög

breyta


   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.